Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR

Aftanmálsgrein

^ [1] (2. grein.) Þegar orðið „náð“ kemur fyrir í biblíutextum í þessari grein og þeirri næstu er átt við einstaka góðvild Guðs. Meginhugsunin í gríska orðinu kharis er geðþekkur og aðlaðandi. Orðið er oft notað um vinsamlega gjöf eða að gefa með hlýlegum hætti. Þegar átt er við einstaka góðvild Guðs lýsir orðið gjöf sem Guð gefur af örlæti sínu án þess að vænta endurgjalds. Orðið lýsir þess vegna gjafmildi Guðs, ríkulegum kærleika og góðvild gagnvart mönnunum. Gríska orðið má einnig þýða „velvild“ og „hugulsöm gjöf“. Hún er gefin án þess að þiggjandinn hafi unnið til hennar eða verðskuldi hana. Eina hvötin, sem býr að baki gjöfinni, er örlæti gjafarans.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila