Aftanmálsgrein
^ [1] (14. grein.) Það er margt líkt með útlegð Gyðinga í Babýlon og því sem gerðist hjá kristnum mönnum eftir að fráhvarfið hófst. Útlegð Gyðinga virðist þó ekki vera spádómleg fyrirmynd um það sem dreif á daga andasmurðra kristinna manna. Við ættum því ekki að reyna að sjá nákvæma samsvörun með öllu sem gerðist hjá Gyðingum og kristnum mönnum. Sumt er ólíkt. Meðal annars má nefna að Gyðingar voru í útlegð í 70 ár en ánauð kristinna manna var miklu lengri.