Neðanmáls
b Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) skýrir frá því að lekandaafbrigði, sem eru ónæm fyrir penísillíni, hafi „breiðst út til nær allra heimshluta.“ ‚Óhóflegri notkun fúkalyfja‘ hefur verið kennt um. Þótt til séu önnur, áhrifarík lyf benti WHO á að vegna lekandasýkla, sem eru ónæmir fyrir penísillíni, „myndi meðferð sífellt oftar mistakast sem leiddi til lengri sýkingartíma og aukinnar hættu á margbrotnum sjúkdómi, einkanlega í konum.“