Neðanmáls
b Hugsanlegt er að ekki séu öll skráð AIDS-tilfelli sami sjúkdómurinn, því að einkenni hans geta verið æði ólík, Á hinn bóginn er einnig mögulegt að útbreiðsla AIDS sé verulega vanmetin því að margir óttast þann smánarblett sem honum fylgir.