Neðanmáls
d CDC-stofnunin hefur gefið út varúðarreglur fyrir starfsmenn á læknastofum og rannsóknarstofum, jafnvel þótt hún fullyrði að AIDS-sýking „af völdum snertingar virðist ekki líkleg.“ Varúðarreglurnar eru á þá lund meðal annars að nota skuli hanska við meðhöndlun blóðsýna úr AIDS-sjúklingum, að hent skuli nálum sem notaðar eru fyrir AIDS-sjúklinga og að klæðast skuli skurðstofusloppum.