Neðanmáls
e Þann 23. apríl 1984 var tilkynnt að tekist hefði að einangra veiruna sem álitin er valda AIDS. Komið getur að því að örugg prófunaraðferð til að finna AIDS-mengað blóð uppgötvist. Það kemst þó ekki nærri í jafnkvisti við lækningu á sjúkdómnum.