Neðanmáls
a Biblían heimilar hjónaskilnað á grundvelli hjúskaparbrots. Saklausa aðilanum er þá heimilt að ganga í hjónaband á ný. (Matteus 19:9) Í greininni „When Marriage Ties Are at the Breaking Point,“ í tímaritinu Varðturninum (á ensku) þann 15. september 1963, eru tilgreindar nokkrar alvarlegar kringumstæður sem geta leitt til samvistarslita.