Neðanmáls
a Vaknið! er ekki málsvari meðferðar af einhverju sérstöku tagi, heldur birtir nýjustu upplýsingar um þetta efni í von um að þær geti reynst einhverjum hjálp. Sjá greinina „Attacking Major Depression — Professional Treatments“ í enskri útgáfu blaðsins þann 22. október 1981. Ef um er að ræða venjulegan dapurleika, sem er allt annar hlutur en alvarlegt þunglyndi, þá vísast til greinarinnar „How Can I Get Rid of the Blues?“ í enskri útgáfu blaðsins þann 8. október 1982.