Neðanmáls
a Bresku umferðarlögin, nefnd Highway Code þar í landi, hafa verið endurskoðuð margsinnis frá fyrstu útgáfu sinni árið 1931. Þetta er „næstútbreiddasta bók á eftir Biblíunni“ á Bretlandseyjum og gefur öllum vegfarendum meðal annars skýrar leiðbeiningar um öryggi í umferðinni.