Neðanmáls
b Ekki virðist samband milli aukaverkana og þess að krampaköst séu algeng í fjölskyldunni, og þótt öndunarfærasýkingar virðist ekki gera barn næmara fyrir aukaverkunum má telja skynsamlegt að bíða með að sprauta barnið jafnvel ef það er aðeins lítillega lasið.