Neðanmáls
a Orðin „ódauðleg sál“ standa hvergi í Biblíunni. Orðið „ódauðleiki“ (á grísku aþanasiʹa) stendur aðeins þrisvar í Biblíunni og aldrei í sambandi við sálina. (1. Korintubréf 15:53, 54; 1. Tímóteusarbréf 6:16) Ítarlegri upplýsingar um það sem gerist við dauðann og raunverulega von hinna dánu er að finna í bókinni Rökrætt út af ritningunni, bls. 168-75 (Helvíti), 333-40 (Upprisa), 375-84 (Sál, andi), gefin út Watchtower Bible and Tract Society of New York, Inc.