Neðanmáls
a Vottar Jehóva, sem velja sér fullt starf í hinni kristnu þjónustu, hafa tækifæri til að sitja tveggja vikna námskeið, Þjónustuskóla brautryðjenda. Sumir verða síðar meir hæfir til að gangast undir fimm mánaða trúboðsþjálfun í Gíleaðskóla Varðturnsfélagsins.