Neðanmáls
a Ýmsar gildar ástæður gætu verið fyrir því að skilja við ótrúan maka. Ítarlegri umfjöllun um það mál er að finna í greininni „Sjónarmið Biblíunnar: Hjúskaparbrot — að fyrirgefa eða ekki fyrirgefa?“ í Vaknið! (enskri útgáfu) 8. ágúst 1995.