Neðanmáls
b „Einfaldasta starfhæfa mynd“ lýsir „stöku kerfi samsettu úr nokkrum samstæðum, samverkandi hlutum sem stuðla að grunnstarfsemi þess. Sé einhver einn þessara hluta fjarlægður hættir kerfið að virka.“ (Darwin’s Black Box) Það er því um að ræða aleinfaldasta starfhæfa stig ákveðins kerfis.