Neðanmáls
d Með orðinu sköpunarsinni er hér átt við þá sem trúa að jörðin hafi verið sköpuð á sex bókstaflegum dögum eða, eins og sumir trúa, að það séu ekki nema um tíu þúsund ár síðan jörðin var mynduð. Enda þótt vottar Jehóva trúi á sköpun eru þeir ekki sköpunarsinnar í þessum skilningi. Þeir trúa að samkvæmt sköpunarsögu Biblíunnar geti jörðin verið milljóna ára gömul.