Neðanmáls a Hugtak sem M. K. Gandhi bjó til um lágstéttirnar. Það merkir „börn Harí“ sem er eitt af nöfnum guðsins Vishnú.