Neðanmáls
a Nánast allt líf á jörðinni sækir orku sína í lífræna orkugjafa og er því beint eða óbeint háð sólarljósi. Þó eru til lífverur sem lifa í myrkri á hafsbotni og sækja orku sína í ólífræn efnasambönd. Þessar lífverur nota ekki ljóstillífun heldur svokallaða efnatillífun.