Neðanmáls
a Áætlað er að í Bandaríkjunum einum sé um ein milljón heyrnarlausra sem hafi „eigið tungumál og menningu.“ Flestir eru fæddir heyrnarlausir. Auk þess er talið að 20 milljónir manna séu heyrnarskertar en tjái sig aðallega á talmáli. — Harlan Lane, Robert Hoffmeister og Ben Bahan: A Journey Into the Deaf-World.