Neðanmáls
a Dómsdagsklukkan á forsíðu The Bulletin of the Atomic Scientists segir til um hve langt eða skammt er talið í að „miðnætti“ skelli á, það er að segja kjarnorkustyrjöld. Mínútuvísirinn hefur verið færður fram og aftur síðustu áratugi miðað við þær breytingar sem orðið hafa á vettvangi heimsstjórnmálanna.