Neðanmáls
a Tímarið Discover segir að hring- eða sporöskjuhreyfingin, sem er hluti af ölduhreyfingu vatns og sjávar, eigi líka sinn þátt í útfallinu. Þegar fólk syndir í átt að landi finnur það sjóinn yfirleitt toga í sig rétt áður en alda lendir á því. Þessi áhrif eru mun sterkari þegar skjálftaflóðbylgja á í hlut og á sinn þátt í því að strandir og hafnir þorna áður en fyrsta bylgjan ríður yfir.