Neðanmáls
a Á bilinu 90 til 100 milljónir manna hafa verið fluttar nauðugar frá heimilum sínum vegna stíflugerðar, námuvinnslu, skógarhöggs eða landbúnaðaráætlana víða um lönd. Þessi hópur er ekki meðtalinn þegar rætt er um innlenda flóttamenn í þessari greinaröð.