Neðanmáls
c Vasili Mkalavishvili var rekinn úr georgísku rétttrúnaðarkirkjunni um miðjan tíunda áratuginn eftir að hann gagnrýndi hana harðlega fyrir aðildina að Alkirkjuráðinu. (Georgíska rétttrúnaðarkirkjan hefur síðan sagt sig úr Alkirkjuráðinu.) Hann gekk til liðs við hóp manna undir forystu Kýpríanusar erkibiskups sem aðhyllist gamla gríska tímatalið.