Neðanmáls
b Rétt er að kynna sér bæði þá heilsubót sem hafa má af lyfjunum og hugsanlegar aukaverkanir þeirra. Vaknið! er ekki talsmaður einnar læknismeðferðar umfram aðra. Kristnir menn ættu að fullvissa sig um að sú læknismeðferð, sem þeir velja, stangist ekki á við meginreglur Biblíunnar.