Neðanmáls
a Samkvæmt rannsókn, sem gerð var í Frakklandi á sjúklingum með lifrarbólgu C er tvöfalt meiri hætta á skorpulifur hjá þeim sem drekka í óhófi en hjá þeim sem drekka í hófi. Mælt er með að fólk, sem greinist með lifrarbólgu C drekki mjög lítið eða alls ekki neitt.