Neðanmáls
a Sumir halda því fram að árin, sem nefnd eru í þessari biblíufrásögu, séu í raun mánuðir. En í frásögunni segir að Arpaksad hafi eignast Sela þegar hann var 35 ára að aldri. Ef það væru 35 mánuðir hefði Arpaksad orðið faðir áður en hann varð 3 ára — sem er augljóslega ekki hægt. Þar að auki er gerður greinarmunur á tunglmánuðum og sólarárum í fyrstu köflum 1. Mósebókar. — 1. Mósebók 1:14-16; 7:11.