Neðanmáls
i Í 1. kafla 1. Mósebókar segir að jurtir og dýr myndu tímgast „eftir sinni tegund“. (1. Mósebók 1:12, 21, 24, 25) Hugtakið „tegund“, eins og það er notað í Biblíunni, er hins vegar ekki skilgreint vísindalega og því ætti ekki að rugla því saman við „tegund“ í skilningi vísindanna.