Neðanmáls
a Steingerða fjöðrin er af archaeopteryx, á íslensku þekktur sem öglir eða eðlufugl. Þetta er útdauð tegund sem stundum er kynnt til sögunnar sem „týndi hlekkurinn“ í þróunarsögu fuglsins. Flestir steingervingafræðingar líta þó ekki lengur á hann sem forföður núlifandi fugla.