Neðanmáls
a Í þessari grein notum við heitið „ber“ eins það er almennt skilið, um smá safarík aldin. Samkvæmt grasafræðinni á heitið „ber“ við einfalda, safaríka ávexti sem bera oftast mörg fræ. Samkvæmt þeirri skilgreiningu teljast bananar og tómatar til berja.