Neðanmáls
a Evrópuvísundurinn skiptist í tvær undirtegundir — láglendisvísundinn og Kákasus- eða fjallavísundinn. Síðasti fjallavísundurinn dó 1927. En áður en það gerðist náðist að para saman fjallavísund og láglendisvísund og það gaf af sér kynblending. Nokkrir afkomendur þessa kynblendings finnast enn.