Neðanmáls
c Það var upp úr 1930 sem því var fyrst haldið fram að hulduefnið væri til og það var síðan staðfest upp úr 1980. Stjörnufræðingar mæla nú hve mikið hulduefni geti verið í vetrarbrautaþyrpingu með því að kanna hve mikið hún beygir ljós frá enn fjarlægari stjörnum eða vetrarbrautum.