Neðanmáls
c Samkvæmt Biblíunni er aðeins hægt að giftast á ný eftir að hjónabandi er slitið ef annað hjónanna hefur framið hjúskaparbrot. (Matteus 19:9) Ef um hjúskaparbrot er að ræða er það undir saklausa makanum komið — ekki fjölskyldunni eða öðrum — að ákveða hvort skilnaður sé besti kosturinn. — Galatabréfið 6:5.