Neðanmáls
a Þessir fjórir stafir, kallaðir fjórstafanafnið, eru samhljóðar og lesnir frá hægri til vinstri. Oftast eru þeir umritaðir YHWH eða JHVH. Fyrr á öldum bætti lesandinn við sérhljóðunum sem vantaði, eins og algengt er þegar skammstafanir eru lesnar.