Neðanmáls
b Í frumtexta Biblíunnar kemur nafn Guðs fyrst fyrir í 1. Mósebók 2:4. Nafnið, sem stendur um það bil 7000 sinnum í frumtextanum, þýðir „hann lætur verða“ og auðkennir Jehóva sem þann Guð sem kemur áformum sínum alltaf í framkvæmd. Það sem hann segir verður.