Neðanmáls
a Ef þú átt ekki Biblíuna en hefur aðgang að Netinu geturðu flett upp ritningarstöðunum í enskri útgáfu á slóðinni www.watchtower.org. Þar finnurðu ramma merktan „Read the Bible Online“. Á þessari vefsíðu eru einnig biblíurit á meira en 380 tungumálum.