Neðanmáls
a Vottar Jehóva bjuggu ekki til nafnið „Jehóva“. Fyrr á öldum var nafn Guðs þýtt þannig úr frummálum Biblíunnar á þó nokkur tungumál, þar á meðal ensku, þýsku og íslensku. Því miður hafa sumir biblíuþýðendur skipt nafni Guðs út fyrir titla eins og „Guð“ eða „Drottinn“. Með því sýna þeir höfundi Biblíunnar megna vanvirðingu.