Neðanmáls a Í hverju kirni er einn niturbasi af fjórum mögulegum. Þeir nefnast adenín (A), cýtósín (C), gúanín (G) og týmín (T).