Neðanmáls
a Margir sem eru uppi núna geta auðvitað líka gefið þér gott fordæmi. Þeirra á meðal mætti nefna foreldri, systkini, einhvern í söfnuðinum sem er þroskaður í trúnni eða annan einstakling sem er til fyrirmyndar og þú þekkir eða hefur lesið um.