Neðanmáls
a Þegar talað er um kynferðisleg smáskilaboð er átt við að senda ljósmyndir, myndskeið eða textaskilaboð af kynferðislegu tagi með farsíma. Finna má fleiri upplýsingar á vefsíðunni jw.org/is. Þar er greinin „Ungt fólk spyr – hvað ætti ég að vita um kynferðisleg smáskilaboð?“ Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ > UNGLINGAR.