Neðanmáls
a Hugsanleg hætta fyrir móður eða barn réttlætir ekki fóstureyðingu. Ef velja þarf á milli lífs móður og barns meðan á fæðingu stendur er sú ákvörðun undir foreldrunum komin. Í efnameiri löndum heims er sú staða þó mjög sjaldgæf vegna framfara í læknavísindum.