Neðanmáls
a Aðrir kostir maursins eru meðal annars sérstök hitaþolin prótín líkamans og langir fætur sem halda honum talsvert frá heitum sandinum og gera hann fljótan í förum. Einstök ratvísi hjálpar honum þar að auki að velja skemmstu leiðina heim í holu sína.