Neðanmáls
a Í mörgum biblíuþýðingum er nafni Guðs sleppt og titlar eins og „DROTTINN“ settir í staðinn með hástöfum. Í sumum þýðingum er nafn Guðs aðeins að finna í fáeinum völdum versum eða neðanmálsathugasemdum. Í biblíuþýðingunni New World Translation of the Holy Scriptures er nafn Guðs notað alls staðar þar sem það stendur í frummálunum.