Neðanmáls
a Fleygrúnaáletrun frá Forn-Babýlon hljóðar svo: „Alls voru í Babýlon 53 musteri aðalguðanna, 55 kapellur Mardúks, 300 kapellur fyrir jarðnesku guðdómana, 600 fyrir himnesku guðdómana, 180 altari fyrir gyðjuna Ístar, 180 fyrir guðina Nergal og Adad og 12 altari fyrir ýmsa guði.“