Neðanmáls
a Rannsóknarmennirnir Wallerstein og Kelly komust að þeirri niðurstöðu að „fjögur af hverjum fimm yngstu börnum [fráskilinna foreldra], sem könnunin náði til, hafi annaðhvort ekki fengið viðhlítandi skýringu [á skilnaðinum] eða fullvissu um áframhaldandi umhyggju foreldra sinna. Í reynd vöknuðu þau einn góðan veðurdag við það að annað foreldranna var farið.“