Neðanmáls
a Skýringaritið Expository Dictionary of New Testament Words eftir W. E. Vine segir að gríska orðið aíon, sem íslenska biblían þýðir hér með orðinu „veröld,“ „merki tímabil af ótilgreindri lengd, eða tímaskeið sem skoðað er út frá því sem á sér stað á því sérstaka tímabili.“