Neðanmáls
c Ritið Textual Criticism of the Hebrew Bible, eftir Emanuel Tov segir: „Með hjálp kolefnis-14 aðferðarinnar er 1QIsaa [Dauðahafshandritið af Jesajabók] núna tímasett milli 207 og 107 f.o.t. (fornletursfræðileg tímasetning: 125-100 f.o.t.) . . . Fyrrnefnd fornletursfræðileg aðferð hefur verið endurbætt á síðari árum og býður upp á nokkuð afdráttarlausa tímasetningu á grundvelli samanburðar á lögun og stöðu stafanna við utanaðkomandi heimildir eins og dagsetta mynt og áletranir. Þessi aðferð hefur reynst tiltölulega áreiðanleg.“6