Neðanmáls
a Eftir þennan fund greindi prófessor André Lemaire frá því að ný endurgerð skemmdrar línu á Mesa-minnisvarðanum (líka kallaður Móabítasteinninn), sem fannst árið 1868, hafi leitt í ljós að á honum sé líka að finna tilvísun til „Húss Davíðs.“4