Neðanmáls
c Óðaþenslukenningin er tilgáta um hvað gerðist sekúndubroti eftir upphaf alheimsins. Talsmenn hennar halda því fram að alheimurinn hafi í upphafi verið örsær (smærri en sést í venjulegri smásjá) en síðan þanist út með meira en ljóshraða, en þessi staðhæfing verður ekki sannreynd á rannsóknarstofu. Þessi kenning er enn verulega umdeild.