Neðanmáls
c Skaparinn gæti hafa beitt náttúruöflunum til að lyfta þessu vatni og halda því á lofti. Vatnið féll síðan til jarðar á dögum Nóa. (1. Mósebók 1:6-8; 2. Pétursbréf 2:5; 3:5, 6) Sá sögulegi atburður grópaðist í minni þess fólks sem lifði flóðið af og afkomenda þess, eins og mannfræðingar geta staðfest. Arfsagnir af flóðum, sem varðveist hafa hjá þjóðum um víða veröld, endurspegla þennan atburð.