Neðanmáls
d Í allmörgum bókum Biblíunnar er að finna slík innblásin spádómleg skilaboð, og má þar nefna Jesaja, Jeremía, Harmljóðin, Esekíel, Jóel, Míka, Habakkuk og Sefanía. Í Óbadía, Jónasi, og Nahúm er athyglinni einkum beint að þjóðunum umhverfis sem höfðu með gerðum sínum áhrif á fólk Guðs.