Neðanmáls
b Kóraninn segir: „Nafn hans skal vera Messías, Jesús, sonur Maríu; tignaður skal hann þessa heims og annars.“ (Þáttur 3:46) Sem maður var Jesús sonur Maríu. En hvert var faðerni hans? Kóraninn segir: „Jesús er sem Adam í augum Allah [Guðs].“ (Þáttur 3:60) Heilög ritning talar um Adam sem ‚son Guðs.‘ (Lúkas 3:23, 38) Hvorki Adam né Jesús áttu mennskan föður; hvorugur þeirra var afleiðing kynmaka við konu. Þar af leiðandi var Adam sonur Guð og sama gilti um Jesú.